0

Hvernig ertu í kryppunni?

Sumarið er tíminn eða hvað? Jú mikið rétt en sumarið er ekki tíminn fyri tilvistakreppu, ég er allavega búin að vera í tilvistakreppu fríi og búin að vera að gera alskonar shit til þess að dreifa huganum annað og reyna að vera í smá tilvistakreppu fríi. Með því að fara í sjálfboðavinnu og skreppa í eina eða tvær útilegur.

En svo komst ég að því að það er í alvörunni eitthvað fólk sem les þetta blogg, mjög spennó. Ekki örvænta þið sem fylgist reglulega með ég er ekki hætt það eiga eftir að koma alskonar athugasemdir og pælingar því tilvistekreppan er langt frá því að vera á enda. Ég var búin að deila því að ég er að fara aftiur í skólann í haust og þau ykkar sem hafið gaman af væli og pirringi getið byrjað að hlakka til því það verður örugglega nóg af því í haust! Ég nenni s.s. ekki að fara aftur í Tækinskólann, en það er skynsamasti kosturinn í augnablikinu þannig að ég þarf bara að bíta á jaxlin og rumpa þessu í gegn þetta verður vonandi bara einn vetur af allt gengur að óskum.

En ég get sko sagt ykkur það að þrátt fyrir ágætis tilraunir til þess að trufla sjálfa mig og reyna að hætta að hafa áhyggjur af lífinu, þá laumast tilvistakreppan inn öðru hverju og fær mig til að gera ótrúlegustu hluti. Ég skal útksýra:

Hluti af nýju líffspekinni minni er að reyna að vera dugleg að prófa nýja hluti og byrjaði ég sumarið á því að fara í prufu köfunartíma…..Sem hljómar crazy í eyrum sumra en kanksi ekkert svo brjálæðislegt hjá öðrum. En hjá mér er þetta svoldið crazy og mér leið eins og einhverjum áhættufíkli vegna þess að ég er sjúklega vatnshrædd og hef alltaf verið. Ég get ekki synt í hvaða sundlaug sem er t.d. ég þarf að forsamþyggja sundlaugar sem ætla hugsanlega einhvertíma að synda í, þær meiga ekki vera of djúpar, þær verða að vera með flísalögðum botni eða svona gúmmí botni, ekki máluðum steinbotni, ég vil ekki synda yfir niðurföll og hellst ekki nálægt gluggunum sem eru ofaní á bakkaveggnum. Ég get ekki synt í vatni þar sem ég sé ekki botninn. En get ekki hoppað útí sjó…en ég get labbað útí sjó eins lengi og ég næ enn til botns. Núna eruð þið kanksi komin með einhverskonar mynd af vatnshræðslunni minni og skiljið kanski örlítið afhvejru það er big deal í mínum heimi að fara á kynningar köfunarnámskeið og prufa að kafa, þó að það hafi verið í sundlaug. Þetta var s.s. í Sundhöllinni og það er sundlaug sem er ekki pre approved hjá mér, hún er of djúp og ég myndi aldrei synda í henni. En ég Kafaði í henni og fór  alveg niðrá botn! Crazy Anna…ég fríkaði samt alveg út einu sinni eða tvisvar….kanksi þrisvar…hver er að telja! EN ég var með mjög indælann leiðbeinanda sem sýndi þolinmæði og kom mér í gegn um þetta. 🙂 Þetta var mjög gaman, ég náði samt varla að upplifa hversu magnað þetta var fyrr en eftirá því ég var of upptekin við að panikka hehe.

Svo fékk ég nýlega hugljómun um að labba Laugarveginn…og þá er ég ekki að tala um þennann sem er niðrí bæ 😉 Það hljómar súper útvivistalega og heilsusamlega. Það verður mission næsta sumars held ég klárlega! Ég held því fram að tilvistakreppan mín hafi fundið uppá þessu. 😉

Svona er þetta.

Annars þá er þetta sumar búið að vera allt of fljótt að líða, ég veit ekki hvað gerðist. Tíminn líður þegar það er gaman. 🙂

 

Auglýsingar
0

What the hell am I doing here?

Hvernig kemst maður í svona tilvistakreppu? Góð spuning Anna ég er fegin að þú spurðir. Let’s get real. Það er tiltölulega auðvelt skal ég sko segja þér. 1. Kláraðu eitthvað nám sem veitir þér EKKI greiðann og auðveldann aðgang að framtíðastarfi, 2. Vetu atvinnulaus, 3. Hafðu ekki hugmynd um hvað þú ætlar að gea næst. Vollia! Tilvistakreppa!

En byjum á byrjun.

Ég hef alltaf veið svona semí lost hvað varðar menntun og hvað ég ætla að verða þega ég er oðin stór. Þannig að ég geðist “dopp out” efti nokka misheppnaðar tilraunir í 3 mismunandi fammhaldsskólum. Vann á leikskóla og ákvað að taka förðunanám í kvöldskóla, lauk því…og lífið héllt áfam.Ég va í 3 á  á lelikskólanum ár kynntist fullt af skemmtilegu fólki og átti þar góða stundir en mig vantaði eitthvað meira. Þannig ég kvaddi kakkana og fó aftu í skólann. Ég tók upp þráðin þa sem fra var hofið í gunndeild upplýsinga og fjölmiðlagreina, þaðan va stefnan tekin á ljósmyndun efti gunn námið. En það heppnaðist ekki í fystu tilraun þannig ég endaði í gafískri miðlun. Sem va ekki alveg mitt uppáhald, en ég þraukaði önn í því  vegan þess að ég var viss um að það myndi hjálpa mér að komast inní ljósmyndun. Ég veit ekki hvot þessi önn í grafísku miðluninni hjálpaði til eða ekki en ég komst allavega inn í ljósmyndun í 2. Tilraun. Kláraði það…en vað einhvenvegin ennþá meia lost efti það…fanst ég eiginlega vea komin að smá dead end. Ef maður kemst ekki á samning þá er ekki mikið meia sem er hægt að gera hérlendis. Plús það að eftir þetta allt saman þá hafði áhuginn einhvernveginn dofnað og mér fanst ég ekki lengu geta þetta…mér leið svoldið eins og alli draumar og væntingar um þetta hefði verið depið  niður með þessu námi, svo mikil keyrsla ekki nægu tími til að sinna hveju vekefni að fullu þannig að allt varð einhvenveginn bara hálfklárað og ekki nógu gott. Tækniskólinn, whee drams go to die….en það var bara mín upplifun, við vorum hálfgerð tilaunadý í nýrri námsskrá og það var ekki að hjálpa til…..

En þá var spurningin, er þetta nóg? Vil ég meira? Vil ég framhaldsnám? Hvað í andskotanum vil ég?!

Eftir þetta allt va ég bara lost, og langaði varla til þess að taka upp myndavélina og ég geði það varla í einhverja 2 mánuði. ÉG vissi bara ekkert hvað mig langaði að gera, átti ég að byrja að leita mér að vinnu? Átti það að verða tímabundiðstarf? Framtíðarstarf? Átti ég að kynna mér nám í ljósmyndun erlandis? Eða ætti ég bara að gera eitthvað allt annað? What the fuck??!….

Ég skáði mig á atvinnuleysisbætur, sem er eitt af því mest depressing sem hægt era ð gera EVER, að játa sigur…..ég er lost..ég er átvinnulaus…ég er “aumingi”…það hljómar sweet að gera ekkert og fá borgað fyrðr það. En það er í raun hellviti….þú ferð í gegn um alskonar shitt í höfðinu á þér, einn daginn ertu sátt með lífið og þú ert með þetta allt á hreinu…en næsta dag kemur þér ekki framm úr rúminu því allt er svo ömurlegt og ú ert ömurleg og þú veist ekkert hvað þú átt að gera. Svo hjálpa þessi “kynningar fundir” vinnumálastofnunar ekki til……þeir voru ekki það mest upplífgandi í heimi. They really bring you down.

Fokking drasl.

Þannig að já…svona gerðist þetta allt saman og einn góðann verðurdag ákvað ég að byrja að blogga um þetta og hit og ýmislegt eiginlega bara allt sem mér dettur í hug. Ég varð bara að koma öllu niður í eitthvað form, pikka það í kassa á tölvuskjánum  og henda því út í cyberspace placeið til að hjálpa mér og kanksi einhverjum öðrum að finna útúr þessu, það eru örugglega fleiri þarna einhverstaðar sem eru líka í einhverskonar tilvistakreppu.

We can do this! Við komumst í gegn um þetta shitt!