0

Vatnslita þerepían…

Jæja ég hef svo mikið að væla undan í skólanum að ég veit varla hvar ég á að byrja…

en í fyrstalagi…*dæs* þessi börn þarna já…þau eru ótrúlegaa pirrandi, get ekki beðið eftir að losna af framhaldskólastiginu!!

Þessar flissandi gelgjur og þessir ofur töff gaurar sem halda að það sé ekkert meira töff en þeir….og svo kjánalegu nördarnir….en þeir eru nú ósköp saklausir….

Ég er búin að vera þarna núna í hvað 3 eða 4 vikur og er alveg að verða nokkuð góð í því að leiða þetta framhjá mér og ingora þetta pakk…vera svoldið „zen“.

En í fyrstu heilu kennslu vikunni glímdi ég við mikinn pirring og var mjög anti-zren. Það var t.d. gaur með mér í sögu sem var gjörsamlega óþolandi! Hann sat beint fyrir aftan mig í fyrsta alvöru tímanum og var allur á iði, settist upp og lagðist fram á borðið til skiptis og þess á milli dæsti hann hátt eða barði höfðinu í borðið..argasti dónaskapur og þvílík vanvirðing við kennarann sem var mjög zen yfir þessu öllu saman. Það var eins og þetta litla gerpi hélt að hann væri eitthvað betri eða gáfaðri en kennarinn og þrætti einstaka sinnum við hana um einhverjar staðreyndir. Undir lokin var ég orðin það pirruð að mig langaði til þess að snúa mér við og spyrja hann hvort hann væri með njálg! Sjitt!….en með vikunum hefur mér tekist að leiða þetta og svo margt annað framhjá mér. Það er tilgangslaust að láta þetta fara í taugarnar á sér.

Ég gleðst samt yfir því þegar aðrir pirrast líka á svona hlutum og slíkt atvik gerðist í dag í spænsku tíma. Fyrir aftan mig sátu tvær stelpur á hápunkti gelgjunnar, flissandi og hvíslandi og gefandi frá sér alskonar gelgjuhljóð og stelpan sem sat við hliðina á mér stundi allt í einu upp „Díses kræst!“ -sneri sér við og bað þær að hætta þessu. Mér fanst það mjög ánægjuleg stund, sérstaklega þegar ég fattaði að ég haðfi ekki tekið eftir þessum flissum og gelgjuhljóðum, mér hafði tekist að ingnora þetta fullkomlega. – Vel gert Anna….vel gert 😉

Ég nenni ekki að skólapirrast meira þetta er komið gott. 😉

Ekki örvænta samt ég veit ekki hvort ég endist í þessu zen ífi að eilífu ég á örugglega eftir að snappa og blogga um það , svo það er eitthvað til að hlakka til. 😉

Annars þá hef ég komist að því að vatnslitir eru mesta snilld í geimi! Þökk sé Unni þá ákvað ég að byrja að vatnslita, og það er bara best í geimi!…og mikið heilbrigðari afþreying en að sitja við tölvuna og ýta á refresh á Facebook. 😉

Þetta er orðin einskonar þerepía, svona róandi stund þar sem eru engar áhyggjur enginn lærdómur engar hugsanir bara ég og vatnslitirnir. Mega kósí. Fyrir sumum er það uppvask en þar sem ég hata fá heimilisverk jafn mikið og uppvask þá vatnslita ég! Hvernig er annað hægt en að vera zen þegar maður er að vatnslita? 😉

Mæli með að fólk testi vatnslita þerepíuna, það skiptir ekki máli hvað kemur útúr því, það er þessi kósí stund sem er aðal málið. 😉

Að lokum Zen kennslustund hjá Hyde. – Góðar stundir

Auglýsingar
0

What the hell am I doing here?

Hvernig kemst maður í svona tilvistakreppu? Góð spuning Anna ég er fegin að þú spurðir. Let’s get real. Það er tiltölulega auðvelt skal ég sko segja þér. 1. Kláraðu eitthvað nám sem veitir þér EKKI greiðann og auðveldann aðgang að framtíðastarfi, 2. Vetu atvinnulaus, 3. Hafðu ekki hugmynd um hvað þú ætlar að gea næst. Vollia! Tilvistakreppa!

En byjum á byrjun.

Ég hef alltaf veið svona semí lost hvað varðar menntun og hvað ég ætla að verða þega ég er oðin stór. Þannig að ég geðist “dopp out” efti nokka misheppnaðar tilraunir í 3 mismunandi fammhaldsskólum. Vann á leikskóla og ákvað að taka förðunanám í kvöldskóla, lauk því…og lífið héllt áfam.Ég va í 3 á  á lelikskólanum ár kynntist fullt af skemmtilegu fólki og átti þar góða stundir en mig vantaði eitthvað meira. Þannig ég kvaddi kakkana og fó aftu í skólann. Ég tók upp þráðin þa sem fra var hofið í gunndeild upplýsinga og fjölmiðlagreina, þaðan va stefnan tekin á ljósmyndun efti gunn námið. En það heppnaðist ekki í fystu tilraun þannig ég endaði í gafískri miðlun. Sem va ekki alveg mitt uppáhald, en ég þraukaði önn í því  vegan þess að ég var viss um að það myndi hjálpa mér að komast inní ljósmyndun. Ég veit ekki hvot þessi önn í grafísku miðluninni hjálpaði til eða ekki en ég komst allavega inn í ljósmyndun í 2. Tilraun. Kláraði það…en vað einhvenvegin ennþá meia lost efti það…fanst ég eiginlega vea komin að smá dead end. Ef maður kemst ekki á samning þá er ekki mikið meia sem er hægt að gera hérlendis. Plús það að eftir þetta allt saman þá hafði áhuginn einhvernveginn dofnað og mér fanst ég ekki lengu geta þetta…mér leið svoldið eins og alli draumar og væntingar um þetta hefði verið depið  niður með þessu námi, svo mikil keyrsla ekki nægu tími til að sinna hveju vekefni að fullu þannig að allt varð einhvenveginn bara hálfklárað og ekki nógu gott. Tækniskólinn, whee drams go to die….en það var bara mín upplifun, við vorum hálfgerð tilaunadý í nýrri námsskrá og það var ekki að hjálpa til…..

En þá var spurningin, er þetta nóg? Vil ég meira? Vil ég framhaldsnám? Hvað í andskotanum vil ég?!

Eftir þetta allt va ég bara lost, og langaði varla til þess að taka upp myndavélina og ég geði það varla í einhverja 2 mánuði. ÉG vissi bara ekkert hvað mig langaði að gera, átti ég að byrja að leita mér að vinnu? Átti það að verða tímabundiðstarf? Framtíðarstarf? Átti ég að kynna mér nám í ljósmyndun erlandis? Eða ætti ég bara að gera eitthvað allt annað? What the fuck??!….

Ég skáði mig á atvinnuleysisbætur, sem er eitt af því mest depressing sem hægt era ð gera EVER, að játa sigur…..ég er lost..ég er átvinnulaus…ég er “aumingi”…það hljómar sweet að gera ekkert og fá borgað fyrðr það. En það er í raun hellviti….þú ferð í gegn um alskonar shitt í höfðinu á þér, einn daginn ertu sátt með lífið og þú ert með þetta allt á hreinu…en næsta dag kemur þér ekki framm úr rúminu því allt er svo ömurlegt og ú ert ömurleg og þú veist ekkert hvað þú átt að gera. Svo hjálpa þessi “kynningar fundir” vinnumálastofnunar ekki til……þeir voru ekki það mest upplífgandi í heimi. They really bring you down.

Fokking drasl.

Þannig að já…svona gerðist þetta allt saman og einn góðann verðurdag ákvað ég að byrja að blogga um þetta og hit og ýmislegt eiginlega bara allt sem mér dettur í hug. Ég varð bara að koma öllu niður í eitthvað form, pikka það í kassa á tölvuskjánum  og henda því út í cyberspace placeið til að hjálpa mér og kanksi einhverjum öðrum að finna útúr þessu, það eru örugglega fleiri þarna einhverstaðar sem eru líka í einhverskonar tilvistakreppu.

We can do this! Við komumst í gegn um þetta shitt!