0

Flashback Föstudagur #3!!

Þið hélduð að ég ætlaði að svíkja ykkur var það ekki?

En það er jú fashback dagur í dag, fyrsti föstudagurinn í mánuðinum 🙂 og klukkan er ekki orðin 12 á minni klukku þannig að það er tæknilega séð enn föstudagur.

Annars var þetta frekar busy dagur en kanksi nánar um það síðar ég ætlaði að vera löngu búin að henda þessu hérna inn.

Hér kemur það blogg af gömlu bloggsíðunni síðan í október 2009 tók þetta bara beint af síðunni eins og þetta var sett inn 2009 þannig að allat villurnar og öll skemtilegheitin eru á sínum stað 😉

…og eins og glöggir lesendur munu sjá þá hef ég greinilega alltaf verið mjög forvitin um nágranna mína….

Góða skemmtun

—————————————————-

04. október 2009 klukkan 22:38

Bullukolla

Þá er enn ein helgin á enda komin, úff þessar helgar endast allt of stutt!

Þessi helgi var samt bara róleg og fín, leti á föstudagskvöldið og svipað í gær bara kósí.
Það er bara ekkert að gerast!
Annars þá fór ég í réttir um daginn, sem var ágætt svosem dróg eina kind…greyið kindur það er sko illa ferið með þessa veselinga, en það er allt í lagi því þetta eru bara kindur óttalega heimsk grey. Þetta er svona svoldið eins og Jón Gnarr lýsti þessu í ég var einu sinni nörd, þær eru alat hlaupandi um eins og geðsjúklingar svo opnar einhver hlið og þá stoppa þær. Heimsku grey. Hvenrig ætli það sé annars að vera kind ætli þær hugsi eða eru þær svona eins og gullfiskar??? Þær eru örugglega með einhverja gullfiska eiginleika, en gleyma kanksi ekki jafn fljótt, því þær rata stundum heim á bæinn sinn eða kanksi er það bara heppni hjá þeim. Hver veit.Wink

Sum dýr eru voða vitlaus , eins og kötturinn minn stundum stundum getur hún verið voða vitlaus og svo er hún svo mikill klaufi! Hún er sko ekki lipur og kann ekki að smeyja sér framhjá hlutum hljóðalaust, ehnni tekst alltaf að henda einhverju niður, það fantar í hana svona kattlegar fínhreyfingar því hún er snillingur í að henda dóti niður.
Ég var samt mikið að pæla í því um daginn, hvað myndi gerast ef ég myndi bara taka mig til og sleikja hana frá höfði og niður eftir bakinu? Myndi hún bara fríka úr og hugsa „oj oj jo oj!¨Mannaslef!“…svona eins og ég hugsa stundum „oj oj oj kisuslef þegar hún er að sleikja mig, eða  væri ehnni alveg sama?

Eftir mikklar pælingar þá ýminda ég mér að henni yrið alveg sama, ég ætla ekki að prófa þetta kenningu, því það væri ógeðslegt. En ástæðan fyrir því að ég held að henni væri alveg sema er sú að ég strauk yfir hana með blautum þvottarpoka um dasginn af því hún var öll útí ryki úr kattasands kassanum sínum og hún varð náttulega öll blaut…og henni var alveg sama. Að vísu líkaði henni ekki þegar ég héllt henni og þurkaði henni en eftir á skipti þetta hana engu máli.

Gamam að þessu.

Svo hef ég nú líka mikið verið að velta því fyrir mér hvort nágranni minn sé lessa. Ég er ekki viss en það er farið að verða umhugsunarefni. ‘I fyrstu héldum við að hún væri alltaf bara með núja og nýja gæja á hverri nóttu því að það voru stundum bílar fyrir utan sem voru yfir nóttina sem voru ekki bílar í hennar eigu..og yfirleytt aldrei sami bíll. En svo fór þessi bílaumferð að minnka og það fór að vera svona yfirleytt sami bíllinn svartur volvo. Við höfðum nokkrum sinnum séð einhvern þéttvaxin karl með hökutopp þarn á vappi þennig við héldum að hann væri eigandi bílsins. EN fyrir ekki svo löngu síða kom í ljós að það var dökkhærð kona á þessum bíl. Ókei kanksi er þetta systir hennar eða vinkona eða frænka. En afhverju er systirin/vinkaonan/frænkan alltaf að gista? þ’ akom upp sú pæling að hún hefði kanksi fengiuð næturpössun fyrir dótturina hja´þessari frænku/systur/vinkonu EN það var ekki alveg að passa af því bílinn hennar var heima líka! Hvað er að gerast…ég er of forvitin, það er greinilega ekki nógu mikið drama í lífi mínu ég þarf að njósna um n´granna mína til að finna mér slúður haha.Foot in mouthLaughing

Annars þa´var þetta líka svona á Sólvallagötunni ef maður sat með einhverjum inní herbegri og heyrði að Haukur kom framm að pissa þá sagði ég undir eins „shhhh!“…hlustaðu…ég VERÐ að vita hviort hann þvær sér um hendurnar!“ Sealed

Kjánabjáni.

Jæja ég held að þetta sé komið nóg af vileysu í bili. Wink

Auglýsingar
Myndband
0

Flashback FÖSTUDAGUR! #2

:: Bónus Flashback!! ::

Ég var að hlusta á gamlann mix disk í bílnum á mánudaginn, disk sem ég skrifaði í 10. bekk og þetta lag poppaði þar upp og vakti upp skemmtilegar minningar, dofinleika og alskonar skemmtilegt shit.

Þannig að það ef flashback dagsins 🙂

Gleðilegan föstudag! 😀

0

Flashback FÖSTUDAGUR!

Dagurinn sem þið hafið beðið eftir Flashback-föstudagur! Það er awesome shitt!

Sko ég er ekki búin að ákveða hvort að það verði vikulegur atburður eða kanksi bara einu sinni í mánuði eða eitthvað þannig segjum bara að það sé alltaf flashback-föstudagur fyrsta föstudaginn í hverjum mánuði. Svo koma kanksi svona auka flashback-föstudagar inná milli. Ef þið eruð heppin.

En það sem við gerum á þessum dögum…eða það sem ég geri er að gramsa eitthvað skemmtilegt uppúr fortíðinni. Það verður ekki alltaf það sama, stundum verða það kanksi myndir…eða eitthvað klassíkst youtube shitt. Fun stuff!

Á þessum fyrsta flashback-föstudegi ætlum við að hverfa aftur til ársins 2008, nánar tiltekið til 16. desember 2008. Hér kemur bloggfærsla sem var rituð á gömlu blogg síðuna mína á þeim ágæta degi, þetta haust hafði verið frekar dramatíkst þannig að það er svoldið það sem ég er að vitna í þarna, ég hætti með kærastanum mínum til 4 ára þarna í ágúst á þessu ári og byrjaði með öðrum í millitíðinni en það entist stutt og endaði á ofur sápuóperulegann og dramatískann hátt. Þannig allt var svoldið í fokki svona og ég var svoldið svona rótlaus og týnd í lífinu svona svoldið eins og núna í þessari lífsfjórðungskreppu minni, þannig að mér allavega fanst mjög skondið að lesa þetta.

Lesið, elskið, hatið

….watever.

16. desember 2008 klukkan 17:35

Where is my mind…

Ég er ekki í lagi í höfðinu krakkar!Surprised Eða það þarf kanski ekkert að segja ykkur það flestir hafa kanksi gest sér grein fyrir því.Wink
Ég samt held ég alvörunni að ég hafi drepið 1 heilasellu of mikið með öllu þessu djammi síðustu 3 mánuði. Ég bara hugsa ekki og er bara fokk utan við mig og ALLTAF að koma mér í einhverjar flóknar aðsæður sem ég kann ekki alevg að komast aftur úr. Yfirleitt einhverjar svona sorglea fyndnar aðstæður…sem er grátbroslegt…samt eginlega bara fyndið þar sem ég er með svo sjúkann húmor þessa dagana.

En eitt gott dæmi um að heilinn minn sé svoldið tregur átti sér stað rétt áðan og sýnir líka greinilega það að ég get ekki gert tvennt í einu og ég sem er alltaf að reyna að gera svona fjóra hluti í einu!…sem ég get ekki heldur btw. EN  svo ég haldi nú áfram með söguna , ég er frekar ný komin heim og mig langaði í eitthvað gott að narta og sé ég þá poka af nachos á eldhúsborðinu. Ég náttulega byrla að raða í mig nachos og sest síðan við tölvuna og skelli nachos pokanum á borðið við hliðina á mé rog held áfram að hakka í mig. Svo opna ég internetið og ætla að kíkja á facebook, en ekki hvað?…. og skrifa svo í url reittinn (án þess að gera mér grein fyrir því) „nachos.is“ og ýti á enter….og þá kemur náttulega „page can not be found“ og þá fatta ég hvað ég skrifaði og spring úr hlátri auðvitað! Sit við tölvuna eins og hálviti ein heima við tölvuna flissandi að eigin heilaleysi.
….úff…mér fynst svona stundum eins og ég sé komin með eitthvað Jack Sparrow syndrome…og þá er þetta sko orðið sllæmt!

…OG þetta er ekki eina atvikið…úff ég er alltaf að gera eitthvað svona kjánó.

Svo hef ég eignast nýtt, sjúkt áhugamál. Sem er baisicly að fara í kolaportið og stara á sæta gæjann sem spilar þar stundum…mhh…slef…

Ég veit ekki hvort það er sjúkt eða bara sad….annað hvort allaveganna.

Svo eins og ég sgaði áðan þá var ég að uppgötva minn mjög svo svarta húmor…eða kanksi þróðist húmorinn bara útí svart út frá atbruðum síðustu mánaða….það er erfitt að segja. þetta er allaveganna illur húmor…ég er illTongue outBut I kind of like it.SurprisedWink

Ég held ég sé eitthvað að þróast, persónuleka séð…mjög athygglisvert..eða kanksi er ég bara svo ótrúelaga upptekin af því að reyna að lifa eins mikið og breytia til í að ég er búin að týna mínum raunverulega persónuleika. Hver veit ég á mjög erfitt með að dæma um svona sjálf. Þannig ég veit ekkert hvort ég er ég eða hvort ég er að breytast í einhverja aðra manneskju.
Ég er allaveganna hætt að hugsa…á þeim mómentum sem ég ætti virkilega að vera hugsa. Sem er ekki gott.Undecided

Vá ég er að missa mig hérna, þetta er að verða of djúpt m endla langt síðan var bloggað hér seinast þannig þetta er svona smá blogg útrás núna! vahú.

En síðan seinast var bloggað hér hefur margt vatn runnið til sjáfar og ýmislegt breyst , endað, þróast, allt að ske…eða margt allaveganna. Nenni ekki að fara út í smáatriði.Tongue out

..og já! Svo er ég núna orðin Förðunarfræðingur jeij! Ég útskrifaðist á fim í seinustu viku.Laughing

Ég er samt að spá í að hætta þessu í bili, ég ætla ekki að lofa einhverjum rosa bloggum á næstunni en ég hef meiri tíma þessa dagana þanng það er aldrei að vita nema það komi knksi annað blogg seinna í vikunni.Wink