Hvað er þetta?

Þetta er m.a. bloggsíða, bloggsíðan mín. Ég heiti Anna, ég  er meðal manneskja, er ekki góð í neinu en ég er sæmileg í mörgu, teku sæmilegar myndir, hanna einstaka sinnum sæmileg plaggöt og svoleiðis, stundum farða ég fólk, elda ágætis mat, baka kökur,  prjóna húfur og vetlinga en það tekur stundum ógeðslega langann tíma…

Eins og aðrar meðal manneskjur lifi ég frekar miðlungslegu lífi í miðjunni og líkt og aðrir þá er ég að leita að tilgangi lífsins….samt ekki alveg, ég er meira svona að reyna að finna út úr því hvað ég á að gera við restina af mínu, ef ég uppgötva tilgang lífsins í leiðinni þá er það bara bónus. Ég blogga til að gleyma….eða kanksi frekar svo að ég muni eitthvað seinna en hver svo sem ástæðan er þá skiptir hún ekki máli. Ég byjaði að blogga af því ég átti við vandamál að stríða sem þeir kalla quarter life crisis  og var og er kanksi svoldið ennþá algjörlega týnd og veit ekki hvað gerist næst, þannig að á ég ákvað á einum sólríkum fimmtudegi að byrja að blogga aftur kanksi hjálpar það til við að bjarga mér frá sjálfri mér og finna útúr þessu öllu saman hver veit.

Vinsamlegast athugið að þetta blogg hæfir ekki fólki sem: er húmorslaust, skilur ekki kaldhæðni eða  fólki sem þykja stafsetninga- , málfars-, innsláttavillur og enskuslettur óþolandi. (p.s. stundum set ég inn villur viljandi bara til að pirra svoleiðis fólk) Ég er ekki Íslenskufræðingur …ég neitaði að læra fingrasetninguna í 4. Bekk (eða hvernær sem það var nú kennt) og það bitnar nú á mér og ykkur öllum og veitir það mér enga ánægju…kanksi samt smá 😉

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s