Hrísmjölssúpa

Ég fós í smá tímaflakk á veraldarvefnum svona af því að ég er í letikasti og er bara búin að hanga í tölvunni þetta eftirmiðdegi og á ferðalegi mínu aftur í tímann fletti ég uppá alveg hunsgamalli bloggsíðu alveg 10 ára gömul síða og það var erfitt en ég ákvað að vellja eina gamla fræslu og deila með ykkur, því það er náttúrulega bara endaluast fyndið að lesa eitthvað svona sem maður skrifaði á hápunkti gelgjunnar…ég var að vinna í borðsal Hrafnistu á þessum tíma og þið munuð sjá afhverju það þarf að koma fram þegar þið hefjið lesturinn. 😉

 

Færslan er síðan 19. október 2004 – 20:21 og heitir Ojjj:

Ojjj…ojjj….ojjjjj…!

ég var í vinnunni áðann…mikið rétt…og ojjjjjjj! ég fékk hrísmjölssúpu í hárið á mér :'(…. ojjj…….!…
…tíbískt ég…..ég kemmst aldrey „slysalaust“ frá vinnunni…ef ég helli ekki niður þa´missi ég hnífapör…og ef ég missi ekki hnífapör…þá fæ ég hrísmjölssúpu í hárið….
…þetta er erfitt starf…en einhver verður að vinna það….
..neih nei h þetta er fínnt…og ég var í óvenju góðu skpi í vinnunni í dag þrátt fyrir ógeðslegann höfuð verk…. já ég er nokkuð stollt…þetta var fín vakt…. og svo er ég ekki að vinna á föstudaginn svo þetta er bara alveg svaka skemmtileg vika! :)…..ég elska að vera í fríi á föstu dögum….mmmmh!

…ennn…nóg um það …ég er nú ekki búin að athuga hver getnaðarlega talan í gestabókinni er…en seinast þegar ég tékkaði var hún ekki eins æsandi og seinast nei…hún var bara 136…uss uss…ég sé bara ekkert flott við þessa tölu uss uss uss…þetta er alls ekki nógu gott….en ég hlakka til þegar kemur 137…það er sko töff tala..eða 139!…en ég hlakka sammt mest til þegar talan 141 kemur…því hún er alveg einstaklega flott!……


…hehe þið eruð örugglega að hugsa „hvað er að þessari stelpu? Hvað er þetta með hana og tölur?“…og því er auð svarað……tölur eru yfirleitt frekar leiðinlegar…og ekkert gaman að horfa á þær…hvað þá að reikna úr þeim dæmi!…svo ég er bara færa líf inní heim talnanna… og sýna ykkur hvaða tölur er gaman að horfa á…..

..neih vá þetta er komið útí vitleysu hjá mér :S
(…úff þessi höfuðverkur er að stíga mér til höfuðs (HAHA..stíga til höfuðs….haha..hvað þýðir það annars..hafið þið pælt í þessu…“að stíga til höfuðs“…hmm…vó þetta er orðinn OF langur svigi inní sviga!…:S…þessi pæling bíður betri tíma…!)) verð að hætta þessu !

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s