ATH endursýning…..

jæja langt síðan síðast…gleðilegt ár…

Ég get ekki sagt að það hafi orðið mikklar framfari hérna megin :/

Líður einhverjum einhvertíma eins og hann séð að endursýna egið líf? Mér líður allavega þannig nú er komið árið 2014 og hvar erum við stödd (a.k.a. ég) á nákvæmlega sama stað og fyrir ári síðan. Hætt í skólanum og atvinnulaus. Skelfilegur staður til að vera á en hingað erum við komin. Hvað er næsta skref? Hvernig er hægt að vera svona rosalega týndur í lífinu?

Stundum held ég að það sé eitthvað að mér þetta á ekki að ver svona erfitt er það?…. Fólk allt í kring klárar alskonar nám og fer að vinna…. afhverju vita þau hvað þeim er ætlað? Fengu þau eitthvað í vöggugjöf sem mig skortir? Hvað er málið??? Er ég að pæla of mikið í þessu?

Ég veit ekkert ég er bara venjuleg manneskja, með venjulega kunnáttu í ýmsu ekki afburða góð í neinu sérstöku, svo ég viti til, og ég bara bíð eftir þessu „aha“ mómenti….mómentinu þar sem þetta allt skýrist og ég finn mína hillu, mómentinu þar sem ég finn ástæðuna fyrir því að ég er hingað komin…mómentið sem kemur aldrei…

….Ég komst allavega að því að þessi „venjulega“ leið var ekki fyrir mig, menntaskóli, háskóli…..vinna… Mér hundleiðist bóknám það var það eina sem ég komst að á þessu ári. Ég fór til London og það urðu einhver umskipti, á þessum örfáu dögum sem ég var þar komst ég að því að mig langaði ekki að gera það sem ég var að gera…mig langaði bara að gera eitthvað allt annað, hvað það ar vissi ég ekki….og veit ég ekki.

Mig langar bara að gera það sem ég vil þegar ég vil….ef það útskýrir eitthvað…

…Á meðan atvinnulífið og framtíðin á því sviði er eitthvað…ehhhm…óráðin blómstrar annað.. ..trúlofun í águst 2013 og brúðkaup í vændum 2014, kanski er bara hægt að öðlast velgengni á einu sviði í lífinu….

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s