Allt að gerast…

Jæja, í síaðsta bloggi var ég að lýsa því hvernig ég var að skrifa út úr rassgatiunu á mér þegar kom að því að svara ritgerðarspurningu á enskuprófi og lýsa því hversu virkilega óundirbúin ég var fyrir þetta próf, ég er búin að bíða spennt eftir niðurstöðu og var jafnvel alveg að búast við svona 6 fyrir þetta, en viti menn 8,1 sem er bara nokkuð gott miða við að ég lærði ekki jack shit fyrir það. Já…ég er eina af þessum óþolandi manneskjum núna sem kemst upp með svona lagað…..sorrí…ég lofa að hætta því og verða þræll heimanámsins fyrir næsta próf.

…og talandi um próf þá byrjaði ég þennann mánudag á 2 prófum, gasalega hressandi og það eru 2 í viðbót síðar í vikunni…og já ég lærði fyrir þessi próf…maður getur ekki endalaust lifað kæruleysislegu lífi.

Próf dagsins voru í íslensku sem gekk bara nokkuð smooth….og hitt var í stæðrfræði sem ….tja var ekki eins smooth. Ég hata stæðrfræði, ég held að heilinn minn hafi bara ekki verið gerður fyrir stærðfræði og það er fátt sem ég hata jafn mikið og þegar þeir asnast til að troða bókstöfum inni stæðrfræði…ég er bara ekki góð í því og það er ömurlegt. Anyways…þá gekk þetta próf svona semí…en aþr sem ég er enginn stæðrfræði snillingur þá er mjög erfitt að segja til um hvort þetta hafi verið í lagi eða stórslys. Það voru neflilega nokkur dæmi þarna inná milli sem mér fanst alveg skítlétt og þau voru það….ef ég var að gera rétt…en ef ég var að gera allt sem mér fanst svo létt kolvitlaust þá erum við í vondum málum….skiljiði?….ég er ekki viss uma ð ég skilji þetta sjálf ég gæti alveg eins verið að stærðfræði.

Ég hef svosem ekkert mikið að tjá mig um, er bara búin að hafa allt of mikið að gera, svo mikið að ég hef ekki gefið mér tíma fyrir vatnslitaþerapíuna og ég er að fá fráhverfseinkenni!!!!

Þannig að ég er hætt þessu pikkeríi og farin að mála!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s