Flashback Föstudagur #3!!

Þið hélduð að ég ætlaði að svíkja ykkur var það ekki?

En það er jú fashback dagur í dag, fyrsti föstudagurinn í mánuðinum 🙂 og klukkan er ekki orðin 12 á minni klukku þannig að það er tæknilega séð enn föstudagur.

Annars var þetta frekar busy dagur en kanksi nánar um það síðar ég ætlaði að vera löngu búin að henda þessu hérna inn.

Hér kemur það blogg af gömlu bloggsíðunni síðan í október 2009 tók þetta bara beint af síðunni eins og þetta var sett inn 2009 þannig að allat villurnar og öll skemtilegheitin eru á sínum stað 😉

…og eins og glöggir lesendur munu sjá þá hef ég greinilega alltaf verið mjög forvitin um nágranna mína….

Góða skemmtun

—————————————————-

04. október 2009 klukkan 22:38

Bullukolla

Þá er enn ein helgin á enda komin, úff þessar helgar endast allt of stutt!

Þessi helgi var samt bara róleg og fín, leti á föstudagskvöldið og svipað í gær bara kósí.
Það er bara ekkert að gerast!
Annars þá fór ég í réttir um daginn, sem var ágætt svosem dróg eina kind…greyið kindur það er sko illa ferið með þessa veselinga, en það er allt í lagi því þetta eru bara kindur óttalega heimsk grey. Þetta er svona svoldið eins og Jón Gnarr lýsti þessu í ég var einu sinni nörd, þær eru alat hlaupandi um eins og geðsjúklingar svo opnar einhver hlið og þá stoppa þær. Heimsku grey. Hvenrig ætli það sé annars að vera kind ætli þær hugsi eða eru þær svona eins og gullfiskar??? Þær eru örugglega með einhverja gullfiska eiginleika, en gleyma kanksi ekki jafn fljótt, því þær rata stundum heim á bæinn sinn eða kanksi er það bara heppni hjá þeim. Hver veit.Wink

Sum dýr eru voða vitlaus , eins og kötturinn minn stundum stundum getur hún verið voða vitlaus og svo er hún svo mikill klaufi! Hún er sko ekki lipur og kann ekki að smeyja sér framhjá hlutum hljóðalaust, ehnni tekst alltaf að henda einhverju niður, það fantar í hana svona kattlegar fínhreyfingar því hún er snillingur í að henda dóti niður.
Ég var samt mikið að pæla í því um daginn, hvað myndi gerast ef ég myndi bara taka mig til og sleikja hana frá höfði og niður eftir bakinu? Myndi hún bara fríka úr og hugsa „oj oj jo oj!¨Mannaslef!“…svona eins og ég hugsa stundum „oj oj oj kisuslef þegar hún er að sleikja mig, eða  væri ehnni alveg sama?

Eftir mikklar pælingar þá ýminda ég mér að henni yrið alveg sama, ég ætla ekki að prófa þetta kenningu, því það væri ógeðslegt. En ástæðan fyrir því að ég held að henni væri alveg sema er sú að ég strauk yfir hana með blautum þvottarpoka um dasginn af því hún var öll útí ryki úr kattasands kassanum sínum og hún varð náttulega öll blaut…og henni var alveg sama. Að vísu líkaði henni ekki þegar ég héllt henni og þurkaði henni en eftir á skipti þetta hana engu máli.

Gamam að þessu.

Svo hef ég nú líka mikið verið að velta því fyrir mér hvort nágranni minn sé lessa. Ég er ekki viss en það er farið að verða umhugsunarefni. ‘I fyrstu héldum við að hún væri alltaf bara með núja og nýja gæja á hverri nóttu því að það voru stundum bílar fyrir utan sem voru yfir nóttina sem voru ekki bílar í hennar eigu..og yfirleytt aldrei sami bíll. En svo fór þessi bílaumferð að minnka og það fór að vera svona yfirleytt sami bíllinn svartur volvo. Við höfðum nokkrum sinnum séð einhvern þéttvaxin karl með hökutopp þarn á vappi þennig við héldum að hann væri eigandi bílsins. EN fyrir ekki svo löngu síða kom í ljós að það var dökkhærð kona á þessum bíl. Ókei kanksi er þetta systir hennar eða vinkona eða frænka. En afhverju er systirin/vinkaonan/frænkan alltaf að gista? þ’ akom upp sú pæling að hún hefði kanksi fengiuð næturpössun fyrir dótturina hja´þessari frænku/systur/vinkonu EN það var ekki alveg að passa af því bílinn hennar var heima líka! Hvað er að gerast…ég er of forvitin, það er greinilega ekki nógu mikið drama í lífi mínu ég þarf að njósna um n´granna mína til að finna mér slúður haha.Foot in mouthLaughing

Annars þa´var þetta líka svona á Sólvallagötunni ef maður sat með einhverjum inní herbegri og heyrði að Haukur kom framm að pissa þá sagði ég undir eins „shhhh!“…hlustaðu…ég VERÐ að vita hviort hann þvær sér um hendurnar!“ Sealed

Kjánabjáni.

Jæja ég held að þetta sé komið nóg af vileysu í bili. Wink

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s