Anna og úrin

Ég minntist á úr í einhverri færslu hérna um daginn, þar sem ég sagðist ætla að segja ykkur söguna af mér og úrum síðar. Hér kermur það blogg.

Já þetta er frekar óspennandi….

Anyway’s… Ég á við vandamál að stríða, það virðist vera einhvernvegin gjörsamlega ómögulegt fyrir mig að ganga um með úr. Þetta er löng saga og á rætur sínar að rekja til barnæskunnar. Hljómar dramatískt I know. EN ég hef átt þónokkur úr og þau euga það öll sameiginlegt að vera ónothæf…þegar þau komast uppá hendina á mér. Alveg frá því að ég var krakki hef ég haft þann ótrúlega óhagstæða hævileika að ná að eyðileggja úr á furðunlegann og óútskýranlegann hátt…og þau úr sem ég hef ekki eyðileggt á nýjann og spennandi máta hafa skyndinlega hætt að ganga þrétt fyrir ða ekkert sé að rafhlöðunni í þeim. Eitt dæmi um það er úr sem ég fékk gefins þegar ég var 13 ára held ég alveg örugglega, voða venjulegt úr sme ég gat notað í enhverjar vikur…en svo allt í einu hættir úrið að ganga og ég hugsa ó dem it, það þarf að láta skipta um batterí í þessu. Svo set ég úrið mitt uppí hillu. Nokkrum dögum síðar tek ég eftir því að úrið er skyndilega byrjað að ganga aftur. Spes, hugsa ég með mér en vippa því aftur uppá hendina og gat notað það í rúma viku í viðbót en þá hættir það að ganga aftur! Þannig það fer uppí hillu enn á ný…og ótrúlegt en satt daginn eftir er það byrjað að agenaga aftur! Þannig að ég set það aftir á mig…en viti menn sagan enurtók sig. Þannig að eftir það skipti þá hef ég ekki sett þetta úr á mig afur. :/

Ég ætla ekki að fara í gegn um allar úrsögurnar en hér kemur ein sagan af því hvernig ég skemmdi úr á athygglisverðann hátt.

Þetta var í 9. eða 10. bekk, það vöru einhevrjis svona „öðruvísi“ dagar og allir voru að fást við ýmis verkefni og við binkonurnar vorum að taka upp grín sketsa (Hvernig skrifar maður þetta!?Er þetta rétt??). Við vorum inní enhverri stofu að taka eitthvað upp ogf okkur vantaði eitthvað þannig ég ætla að skottast fram og sækja það, hvað sem það var nú aftur. Einhevrnvegin tekst mér að reka hendina utan í dyrakarminn, ekkert voða fast samt, og viti menn úrið sem ég var nýbúin að fá að gjöf, brotnaði og hætti að virka. 😦

…og síðan þá hef ég varna notað úr…

…þangað til núna í febrúar…

Ég fór til útlanda og sá í einni fylgihlutabúðinni svona bleikt plastúr (svipað og er hægt að kaupa í Tiger) sem kostaði 9 pund eða eitthvað og ég ákvað að nú væri tími til að fá sér úr aftur, mig langaði svo í svona belkt úr! Ég keyoti úrið og það var mikil gleði, ég setti úrið á mig. Ég gat notað þetta úr í tæpar tvær vikur…svo slitnaði það á stórfurðulegum stað. ótrúlega unfair eitthvað 😦 ég þekki fólk sem á svona plastúr sem er búið að eiga sín mikið lengur og þau eru ennþá í heilu lagi… 😦

Hvað er málið með mig og úr??….I want to know!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s